Saving Iceland

Hvar eru þau nú?

Kominn sá tími að íslendingar geri sér grein fyrir því að það er engin auðveld leið út úr þessum vanda.

Evrópusambandið er ekki raunhæfur kostur, þar sem betra er að fólk sé á viðræðuhæfu plani ef það ætlar að búa saman.

Við eigum að segja upp samningnum um EES.  Segja okkur úr NATÓ.  Leggja utanríkisþjónustuna undir markaðsskrifstofur fiskiðnaðar og ferðaþjónustu.

Og síðast en ekki síst taka upp dollarann sem greiðslumiðil.

Hvort sem við lokum Íslandi fyrst og keyrum upp atvinnustigið innanlands, og förum svo í dollarann eða gerum það strax, skiptir kannski ekki öllu máli.

VIÐ ERUM ÖLL EIGNALAUS HÉR Á LANDI HVORT EÐ ER.

Því fyrr sem við áttum okkur á því, því fyrr getum við farið að takast á við næsta verkefni, sem er að lifa þetta af, og búa um okkur í landinu á ný, þeir sem þess óska og þeir sem þurfa og verða. 

Nú sem fyrr endar þetta alltaf þannig að þeir sterkustu lifa af og hinir hæfu nýta þau tækifæri sem fyrir hendi eru hverju sinni.

 

 


mbl.is Ísland stendur frammi fyrir gjaldþroti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Leita í fréttum mbl.is

Um bloggið

Bara í dag

Höfundur

Björn Finnbogason
Björn Finnbogason

Blandar sér í umræður um hluti sem hann varðar jafnvel ekkert um.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband