Breytinga er þörf!

Breytinga er þörf þegar byrja á að nýju.

Breytinga er þörf þegar snúa skal við.

Breytinga er þörf til að hægt sé að halda áfram.

Breytinga er þörf til að sjá lífið í betra ljósi.

Oft knýr lífið á um breytingar án þess að við óskum þess eitthvað sérstaklega, oft skilja leiðir án sérstaks tilefnis, oft vitum við ekki alveg hvert leiðin liggur, jafnvel stundum ekki hvaðan!

Á þeim stundum er oft gott að breyta gegn sinni verri vitund sem segir að allt sé vont í veröldinni, taka upp símann og hringja og spyrja til vegar þá er leiðina þekkja og hafa farið margoft áður.   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna Dúadóttir

Hmm hugs

Birna Dúadóttir, 2.5.2008 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband