Íslands minni

Eitt er landið ægi girt

yst á ránar slóðum,

fyrir löngu lítils virt,

langt frá öðrum þjóðum.

Um þess kjör og aldarfar

aðrir hægt sér láta,

sykki það í myrkan mar,

myndu fáir gráta.

 

Árgerð 1898 eftir Matthías Jochumsson.  Í dag 2008 stöndum við frammi fyrir sömu hlutum!  Ótrúlegt, svo ekki sé meira sagt.  Hvet fólk til að lesa restina af ljóðinu.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna Dúadóttir

Þú segir nokkuð

Birna Dúadóttir, 6.11.2008 kl. 07:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband