Afi minn fór ofan á brauð!

-Einhvern sumardaginn...... .

Oft er það þannig að það skiptir ekki öllu máli hvað þú segir heldur hvernig þú segir það.

Afastelpan var að syngja þetta um daginn, og þótt textinn væri kannski ekki alveg eftir bókinni, var framburðurinn réttur, meiningin góð, framkvæmt af innlifun, og í réttu lagi.InLove

Þannig er það líka oft með bókstaflega túlkun margs í lífinu  , oft er betra að láta vaða eftir bestu getu en bíða eftir fullkomnun aðgerðalaus.

Það má lengi laga textann, en syngdu! Syngdu!Singer 2






« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna Dúadóttir

Hún hefur gáfurnar frá honum afa sínumknús

Birna Dúadóttir, 17.5.2008 kl. 19:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband