Ísland ber hratt í austurátt!

Svo heldur Samfylkingin að landið sé að stoppa í ESB!  Reyndin verður í miðju Rússlandi eða við landamæri Kína með þessu áframhaldi W00t

 Allt verður hér bannað nema það sé sérstaklega leyftFrown


mbl.is Landslénið .is verði gæðamerki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ESB kemst ekki með tærnar þar sem Ísland hefur hælana í ritskoðun og almennri afskiptasemi stjórnvalda. Ég vona að við göngum í ESB nákvæmlega vegna þess að ég treysti ekki Íslendingum til að hafa völd yfir öðru fólki. Frekar vil ég möppudýr frá Brüssel setja íslensk lög en Íslendinga sjálfa. Það er ekki þar með sagt að möppudýrin í Brüssel séu rosa sanngjörn og góð, en það er nánast allt skárra en Ísland.

Ísland er svolítið eins og Nasista-Þýskaland þar sem allir eru einfaldlega hvítir og allir einfaldlega segja bara það sem þeim er leyft að segja. Engin þörf á útrýmingarbúðum eða ofbeldi, því íslenska þjóðin lætur ríða sér í rassgatið ósmurt til eilífðarnóns, og þakkar jafnvel fyrir það.

Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 5.11.2010 kl. 18:07

2 Smámynd: Benjamín Plaggenborg

Ef ESB byrjar að hafa vald yfir okkur verður erfitt að breyta því. Og ég treysti þeim ekki neitt meira en Íslendingum. Vandamálið liggur augljóslega í hvernig menn hafa vald yfir mönnum, ekki hvers þjóðernis þeir eru.

Benjamín Plaggenborg, 6.11.2010 kl. 13:11

3 Smámynd: Kristinn Sigurjónsson

Hvað um að snæða bara grænmeti sem er með rétta lögun, eða lýsa hýbýlin með sparperum.   Halda menn að forræðishyggjan sé eitthvað minni í Brussel en í Stjórnarráðinu.  Það verður bara eitt yfir- og forræðisvaldið í viðbót.  Sennilega væri best að breyta stjórnarráðinu í það hússnæði sem það hýsti í upphafi án þess að skipta um vistmenn, það er sparnaður í því.

Kristinn Sigurjónsson, 8.11.2010 kl. 13:13

4 identicon

Kristinn: JÁ, menn halda að forræðishyggjan sé umtalsverðu minni í Brüssel en í stjórnarráðinu. Hún þyrfti að vera helvíti mikil til að komast nálægt þeirri sem viðgengst á Íslandi.

Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 9.11.2010 kl. 14:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Leita í fréttum mbl.is

Um bloggið

Bara í dag

Höfundur

Björn Finnbogason
Björn Finnbogason

Blandar sér í umræður um hluti sem hann varðar jafnvel ekkert um.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband