Síðasta andvarp Árna?

Vonandi verður þetta síðasta pappírseyðsla ráðherrans!

Að vísu ekki komið fram ennþá -enda alveg nóg að segjast ætla að gera hitt og þetta til að ganga í augun á 65% þjóðarinnar!!!

Manni verður óglatt af að horfa á trúgirni fólks.

Þessi ríkisstjórn er búin að rústa landinu á tveimur árum.

Það má auðveldlega draga hana fyrir Landsdóm með sönnunargögnum og opinberum yfirlýsingum ráðherranna sjálfra.

Enda ekki skrýtið að nú sé aðalatriðið að breyta lögum um dóminn, þau eru skíthrædd um að verða dæmd fyrir gerðir sínar.

En kannski verður fólk nú búið að refsa þeim áður, það lætur ekki bjóða sér mikið meira.


mbl.is 65% fylgjandi frumvarpi Árna Páls
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Leita í fréttum mbl.is

Um bloggið

Bara í dag

Höfundur

Björn Finnbogason
Björn Finnbogason

Blandar sér í umræður um hluti sem hann varðar jafnvel ekkert um.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband