Fá báđa félaga femínista fram í dagsljósiđ!

Ótrúlegt hvađ allskyns félögum sem dúkka upp af fáránlegustu orsökum tekst ađ koma sér í fjölmiđla.

Oftar en ekki eru ţetta skúffuklúbbar sem dregnir eru á flot á góđviđrisdögum, og tekst ađ láta líta út fyrir ađ ţetta séu helstu burđarásar síns heimshluta. 


mbl.is Femínistar segja KSÍ hafa brugđist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skúffuklúbbur eđa ekki. Femínistar eru fyrst og fremst, finnst mér, ađ láta í ljós álit um ađ allskyns ábyrgđarlausir apakettir hafa frítt spil í íslensku samfélagi. Ţetta litla dćmi er í rauninni alveg skínandi dćmi um ţađ umburđarlyndi sem viđ höfum fyrir spillingu og kjánalátum á ţessum litla útnára. KSÍ slćr skjaldborg um sinn mann.

Ţađ yrđi til stórrar gćfu ef okkur tćkist ađ ţoka okkur upp á hćrra siđferđisplan, hvort sem er á sviđi íţrótta, stjórnmála, viđskipta eđa hvar sem mannleg breytni hefur áhrif út í samfélagiđ. Ég kalla eftir almennri siđbót. Ekki bara í orđi, heldur líka í verki.

Ég óttast, á hinn bóginn, ađ ţetta litla samfélag sem viđ byggjum á ţessu góđa landi, sé engan veginn á réttri vegferđ hvađ varđar siđferđismál. Mín tilfinning er sú, eftir fréttir síđustu daga, vikna og mánađa, ađ allt leiti í fyrra far. Mér finnst eins og ţorri fólks ţrái fyrst og fremst ađ ţađ náist ađ stýra okkur sem samfélagi inn á gömlu "góđu" hjólförin.

Fimmta valdiđ (IP-tala skráđ) 7.11.2009 kl. 17:31

2 identicon

Mikiđ rosalega er ég sammála Fimmta valdinu og ósammála Birni.  Ótrúlegt hvađ sumir karlar eru fljótir fram til varnar ţegar femínistafélag gagnrýnir eitthvađ sem einn úr ţeirra hópi gerir.  Í ţessu tilfelli er um grafalvarlegt mál ađ rćđa.  Ţessi KSÍ gaur var ađ sumbla međ kreditkort frá KSÍ..........HA......  Pínlegt var líka viđtal fréttmanns viđ einhv. forsvarsmann KSÍ ţar sem hann varđi sinn gaur fram í rauđann dauđann og svarađi EKKI spurningum fréttamanns um hvađ gaurinn hefđi veriđ ađ gera međ kreditkort frá KSÍ á ţessum stöđum heldur endurtók bara aftur og aftur ađ einhv. af ţessum reikningum hefđi veriđ leiđréttir og lćkkađir, eins og ţađ gerđi ţetta mál eitthvađ minna.  Mađur hlýtur ađ geta gert kröfu um ađ fólk sem velst til starfa fyrir íţrótta- og ćskulýđsfélag sé međ siđferđiđ á hreinu og á ég bćđi viđ sjálfann sumblarann sem og forsvarsmenn ţeirrar hreyfngar sem hann var á vegum. 

Jónína (IP-tala skráđ) 7.11.2009 kl. 23:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Leita í fréttum mbl.is

Um bloggiđ

Bara í dag

Höfundur

Björn Finnbogason
Björn Finnbogason

Blandar sér í umræður um hluti sem hann varðar jafnvel ekkert um.

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband