Spilað með þjóðina!

Þarna kemur berlega í ljós hvaða aðferðir eru notaðar í stjórnarráðinu!  Það er bara veðjað á það sem líklegast er til vinsælda hverju sinni.

Að reyna að bera svona vitleysu á borð fyrir fólk sýnir hvað þetta ráðherralið er orðið gjörsamlega veruleikafirrt.

Hvað varð af erlendum skuldum sjávarútvegsins við hrunið? Tvöfölduðust þær ekki eins og allar aðrar? 

Hvernig fór með erlend aðföng til stóriðjunnar?

OG hvernig getur þessi garmur staðið  í pontu og sagt að umhverfisráðherra sé ekki að leggja stein í götu Helguvíkur og atvinnuuppbyggingar?

Að rífa niður það sem enn er þó til staðar er ekki góð byrjun á endurreisn.  Þó sjómenn hafi sannarlega haft það betra svo um muni eftir hrun, og starfsmenn álvera hafi enn góð laun er algjör óþarfi að stúta því líka og setja þær stéttir út í drullupollinn!  Ég hélt að þetta snérist um að bjarga fólki og fyrirtækjum upp úr skítnum en ekki ofan í hann.


mbl.is Veðja á réttan hest?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Leita í fréttum mbl.is

Um bloggið

Bara í dag

Höfundur

Björn Finnbogason
Björn Finnbogason

Blandar sér í umræður um hluti sem hann varðar jafnvel ekkert um.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband